BigMap.is - Kortin
top
map display
message
Heim Um okkur Kortin Panta kort Götuskrá TravelText English Auglýsingar

BIG MAP er í raun 4 kort.

- Reykjavíkurkortið okkar nær frá Straumsvík, upp fyrir Heiðmörk, Langavatn og Hafravatn, að Mosfellsbæ og Helgarfelli. Á einu korti er tenging milli 6 sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu ásamt helstu leiðum inn og út á landsbyggðina.

-Miðbæjarkortið sýnir miðbæ Reykjavíkur

-Akureyrarkortið nær yfir Akureyri að Kjarnaskógi

-Íslandskortið hefur allar helstu leiðir um landið ásamt hálendismerkingum, kynningu á merkingum um vegskilyrði og upplýsingar.

Kortið hentar sérstaklega vel fyrir ferðaþjóna á flestum sviðum. Það er auðvelt í notkun og frábær ferðafélagi þegar ferðast skal um landið.

Svona notum við kortið:

opna:

Síða 3 og 4 bjóða upp á heilsíðu auglýsinga opnur.

Venda:

Miðbæjarkort og Akureyrarkort á móti hvort öðru.

Snúa:

Ísland í heild sinni. Ertu að ferðast? Hér viltu vera.

Stóra höfuðborgarkortið:

Hægt er að panta upplag af kortum með því að smella hér

 

 
vorur
prod upload
ttprod
prod1
prod streetindex
prod special editions
 
   
   
botn